Select Page
Valgarð og Nanna Íslandsmeistarar 2021

Valgarð og Nanna Íslandsmeistarar 2021

Valgarð Reinhardsson úr Gerplu, vann sinn fimmta Íslandsmeistaratitil í dag, rúmum þremur stigum á undan næsta manni. Nanna Guðmundsdóttir úr Gróttu vann í kvennaflokki og er þetta hennar fyrsti Íslandsmeistaratitill í fjölþraut. Mótið fór fram í Ármanni og var sýnt í...