Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2026. 10 iðkendur frá átta félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt.
Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili;
| Nafn | Fer frá | Fer í |
| Jóhanna Ýr Óladóttir | Keflavík | Stjarnan |
| Nanna Guðmundsdóttir | Stjarnan | Ármann |
| Emelía Rut Ármannsdóttir | Gerpla | ÍA |
| Sara Benedikta Elvan | Keflavík | Stjarnan |
| Hilmar Máni Sighvatsson | Afturelding | Stjarnan |
| Harpa Hrönn Egilsdóttir | Grótta | Stjarnan |
| Anna María Pétursdóttir | Keflavík | Gerpla |
| Ásta Katrín Grétarsdóttir | Selfoss | Stjarnan |
| Guðmundur Andri Björnsson | ÍA | Stjarnan |
| Gabríel Snær Cortes | Höttur | Stjarnan |