Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari hefur tilnefnt tvo einstaklinga til þátttöku á Heimsbikarmóti í Cottbus, Þýskalandi. Keppnin fer fram dagana 19.-22. febrúar.
Karlalandslið Íslands skipa;
- Ágúst Ingi Davíðsson, Gerpla
- Dagur Kári Ólafsson, Gerpla
Viktor Kristmannsson er þjálfari í verkefninu og Björn Magnús Tómasson dómari.
Fimleikasambandi Íslands óskar þeim Ágústi Inga og Degi Kára góðs gengis í undirbúningi.
