Select Page

Dagana 1. – 22. janúar verður opið fyrir félagaskipti.

Reglur um félagaskipti má finna undir reglugerðir.

Reglurnar taka til fimleikafólks sem uppfyllir eftirtalin skilyrði:
a) Eru keppendur í áhaldafimleikum karla og kvenna 12 ára og eldri m.v fæðingarár, sem keppt
hafa á mótum FSÍ á Íslandi, á mótum EG og/eða FIG erlendis
b) Eru keppendur í hópfimleikum/stökkfimi, 12 ára og eldri m.v fæðingarár, sem keppt hafa á
mótum FSÍ á Íslandi, á mótum EG og/eða FIG erlendis.