Select Page

Agnes Suto, landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna hefur tilnefnt eftirfarandi stúlkur til þátttöku á Top Gym í Charleroi, Belgíu – dagana 29. – 30. nóvember.

Landslið Íslands skipa:

  • Kolbrún Eva Hólmarsdóttir – Stjarnan
  • Sigurrós Ásta Þórisdóttir – Stjarnan

Fimleikasamband Íslands óskar keppendum, þjálfurum og félögum innilega til hamingju með landsliðssætið.