Select Page

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 1. október 2025. 21 iðkendur frá átta félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt.

Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili:

Nafn Fer frá Fer í
Agnes Suto (aðeins í hópfimleikum) Gerpla  Fjölnir 
Ásdís Olsen Eðvaldsdóttir Höttur KA
Ásgeir Máni Ragnarsson Höttur Stjarnan
Ástríður Kristín Steingrímsdóttir Fjölnir Stjarnan
Brynhildur Anna Sigurðardóttir Grótta Ármann
Davíð Þór Bjarnason Fylkir Gerpla
Emilía Ingólfsdóttir Höttur Gerpla
Emilía Rós Ingimarsdóttir Höttur Selfoss
Eva Guðrún Sigurðardóttir Fjölnir Gerpla
Eyþór Örn Þorsteinsson Stjarnan Afturelding
Ingibjörg Erna Ingvarsdóttir Fylkir Gerpla
Julia Grzgorzsdóttir Höttur Selfoss
Júlía Ísold Sigmarsdóttir Fjölnir Stjarnan
Karen Tara Kristdórsdóttir Höttur Selfoss
Karólína Xin Fei Ágústsdóttir Fjölnir ÍA
Laufey Birta Jónsdóttir Fjölnir Gerpla
Lilja Björk Sigurðardóttir Fjölnir Gepla
Mábil Smáradóttir Hamar Selfoss
Natalía Tunjeera Hinriksdóttir Fjölnir Gerpla
Sunna Lind Egilsdóttir KA Gerpla
Katla Hlíf Eyþórsdóttir Grótta Ármann