Select Page

Í dag fór fram seinni úrslitadagur á Íslandsmóti í áhaldafimleikum. Besta fimleikafólk Íslands mætti til keppni í dag og sýndi það enn og aftur hvað Ísland er rýkt af hæfileikaríku fimleikafólki. Keppnin var hörð og skemmtileg frá fyrsta áhaldi.

Úrslit í kvennaflokki

Stökk

  1. sæti: Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla
  2. sæti: Eva Ívarsdóttir, Stjarnan

Tvíslá

  1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla
  2. sæti: Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla
  3. sæti: Þóranna Sveinsdóttir, Stjarnan

Slá

  1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla
  2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla
  3. sæti: Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla

Gólfæfingar

  1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla
  2. sæti: Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla
  3. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Stjarnan

Úrslit í karlaflokki

Gólf

  1. sæti: Atli Snær Valgeirsson, Gerpla
  2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla
  3. sæti: Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla

Bogahestur

  1. sæti: Dagur Kári Ólafsson, Gerpla
  2. sæti: Arnþór Daði Jónasson, Gerpla
  3. sæti: Atli Snær Valgeirsson, Gerpla

Hringir

  1. sæti: Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann
  2. sæti: Lúkas Ari Ragnarsson, Björk
  3. sæti: Atli Snær Valgeirsson, Gerpla

Stökk

  1. sæti: Valdimar Matthíasson, Gerpla
  2. sæti: Atli Snær Valgeirsson, Gerpla
  3. sæti: Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla

Tvíslá

  1. sæti: Lúkas Ari Ragnarsson, Björk
  2. sæti: Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann
  3. sæti: Dagur Kári Ólafsson, Gerpla

Svifrá

  1. sæti: Atli Snær Valgeirsson, Gerpla
  2. sæti: Stefán Máni Kárason, Björk
  3. sæti: Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla

Úrslit í unglingaflokki

Baltasar Guðmundur Baldursson, Gerpla – sigraði á bogahesti.

Rakel Sara Pétursdóttir, Gerpla – sigraði á öllum áhöldum í kvennaflokki.

Sólon Sverrisson, KA – sigraði á gólfi og svifrá í karlaflokki.

Kári Pálmason, Gerpla – sigraði á hringjum og tvíslá.

Rökkvi Kárason, Ármann – sigraði á stökki.

Fimleikasambandi Íslands óskar keppendum, þjálfurum og félögum innilega til hamingju með árangurinn í dag.

👉Úrslitin má nálgast hér.
📸Myndir af verðlaunahöfum og frá deginum verða birtar hér.