Landsliðsþjálfari unglinga, Þorgeir Ívarsson, hefur tilnefnt níu stelpur frá fjórum félögum til þátttöku í úrvalshópi unglinga í áhaldafimleikum kvenna.
Úrvalshópur unglinga 2023
- Auður Anna Þorbjarnardóttir – Grótta
- Ásdís Erna Indriðadóttir – Grótta
- Helena Helgadóttir- Fylkir
- Katla María Geirsdóttir – Stjarnan
- Kristjana Ósk Ólafsdóttir – Gerpla
- Lilja Katrín Gunnarsdóttir – Gerpla
- Lovísa Anna Jóhannsdóttir – Grótta
- Ragnhildur Emilía Gottskálksdóttir – Grótta
- Þóranna Sveinsdóttir – Stjarnan
Upplýsingar um helstu verkefni ársins má finna hér. Fyrst á dagskrá er Norðurlandamót unglinga, sem haldið verður í Helsinki, Finnlandi 19. – 21. maí. Landslið fyrir verkefnið verður tilkynnt þegar nær dregur keppni.
Innilega til hamingju með sætið í hópnum – Áfram Ísland