Select Page

Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilnefnt sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Norður Evrópumóti. Mótið fer fram í Jyvaskyla, Finnlandi dagana 19.-20. nóvember.

Fimleikasamband Íslands mun ekki senda kvennalið til þátttöku að þessu sinni.

Karlalandslið Íslands skipa:

  • Atli Snær Valgeirsson – Gerpla
  • Ágúst Ingi Davíðsson – Gerpla
  • Dagur Kári Ólafsson – Gerpla
  • Jónas Ingi Þórisson – Gerpla
  • Martin Bjarni Guðmundsson – Gerpla
  • Valgarð Reinharsson – Gerpla
  • Varamaður: Valdimar Matthíasson – Gerpla

Þjálfarateymi:

  • Róbert Kristmannsson
  • Viktor Kristmannsson

Dómarar:

  • Guðmundur Brynjólfsson
  • Þorsteinn Hálfdánarson

Landsliðsþjálfarar áskila sér rétt til breytinga á hópum og landsliðum.

Fimleikasamband Íslands óskar keppendum innilega til hamingju með árangurinn og góðs gengis í undirbúningi.