Select Page

Úrvalshópur karla

Inntökuskilyrði og val í landslið

Iðkendur þurfa að vera á 18 aldursári til þess að geta keppt í fullorðinsflokki karla á erlendum vettvangi. Athugið að keppendur geta einnig keppt sem unglingar þar til á 19 aldursári. Fjöldi einstaklinga og kröfur eru breytilegar milli verkefna. Hægt er að kynna sér verkefni tímabilsins hér fyrir neðan.

MAG – Senior verkefni A landslið – Innri markmið MAG (1)

Landsliðsþjálfari

Róbert Kristmannsson

Róbert Kristmannsson

Í úrvalshóp eru

  • Ágúst Ingi Davíðsson – Gerpla
  • Arnþór Daði Jónasson – Gerpla
  • Atli Snær Valgeirsson – Gerpla
  • Dagur Kári Ólafsson – Gerpla
  • Jón Sigurður Gunnarsson – Ármann
  • Jónas Ingi Þórisson – Gerpla
  • Martin Bjarni Guðmundsson – Gerpla
  • Sigurður Ari Stefánsson – Gerpla
  • Valdimar Matthíasson – Gerpla
  • Valgarð Reinhardsson – Gerpla

Áfram Ísland
#fyririsland
#fimleikarfyriralla
#islenskirfimleikar

Áætluð verkefni ársins

 

Hvað Hvenær Hvar Hverjir
AWC Cairo 15.-18. febrúar Cairo, Egyptaland Jón Sigurður, Dagur Kári og Valgarð
AWC Cottbus 22.-25. febrúar Cottbus, Þýskaland Jón Sigurður, Dagur Kári og Valgarð
AWC Baku* 7.-10. mars Baku, Azerbajan

Hámark 6 keppendur

Hámark 2 á áhald.

Norðurlandamót 4.-7. apríl Osló, Noregi

(5-5-3) Liðakeppni og einstaklings

AWC Doha* 17.-20. apríl Doha, Katar

Hámark 6 keppendur

Hámark 2 á áhald.

Evrópumót 24.-28. apríl Rimini, Ítalía

(5-4-3) Liðakeppni og einstaklings

Norður Evrópumót 21.-22. september Dublin, Írlandi

(6-6-4) Liðakeppni og einstaklings

WCC Szombathely* 4.-6. október Szombathely, Ungverjalani

Hámark 6 keppendur

Hámark 2 á áhald.

Hér má finna allar helstu upplýsingar um val í verkefni og verkefni ársins. Athugið að * merkt mót eru óstaðfest og landsliðsþjálfari áskilur sér rétt til breytinga á komandi keppnistímabili.

MAG – Senior verkefni (1)

Baku

Landsliðsverkefni 2024

 APPARATUS WORLD CUP

Staðsetning: Cairo, Egyptaland – Cottbus, Þýskaland –  Baku, Azerbajan – Doha, Katar

Dagsetning: Sjá í töflu hér að ofan

Landslið: Cairo og Cottbus – Dagur Kári Ólafsson, Jón Sigurður Gunnarsson og Valgarð Reinhardsson

Baku

N O R Ð U R L A N D A M Ó T

Staðsetning: Osló, Noregi

Dagsetning: 4.-7. apríl

Landslið: 

Baku

EVRÓPUMÓT

Staðsetning: Rimini, Ítalía

Heimasíða mótsins: European Gymnastics

Dagsetning: 24.-28. apríl

Landslið: 

Baku

NORÐUR – EVRÓPUMÓT

Staðsetning: Dublin, Írlandi

Dagsetning21.-22. september

Landslið: 

Baku

WORLD CHALLENGE CUP 

Staðsetning: Szombathely, Ungverjalandi

Dagsetning: 4.-6. október

Landslið: