Select Page

Úrvalshópur drengja

Inntökuskilyrði og val í landslið

Haldin er opin æfing undir stjórn landsliðsþjálfara þar sem iðkendur ásamt félagsþjálfara gefst tækifæri til að sýna styrk, getu og færni. Skilyrði fyrir inngöngu í hópinn er að vera 14-18 ára á árinu, íslenskur ríkisborgari og uppfylla þær hæfniskröfur sem landsliðsþjálfari gerir hverju sinni. Drengir sem taka sæti í úrvalshópi skuldbinda sig til að fylgja reglum sambandsins. Drengir í landslið eru valdir úr úrvalshópi fyrir hvert landsliðsverkefni.

Unglingalandslið – Innri markmið og skilaboð frá landsliðsþjálfara (MAG)

Áhalda kk

Áætluð verkefni 2024

 

Hvað Hvenær Hvar Hverjir
Norðurlandamót unglinga 4.-7. apríl Osló, Noregi Landslið
Evrópumót unglinga 24.-28. apríl Rimini, Ítalíu Landslið
Æfingabúðir Óákveðið Ísland Úrvalshópur

Hér má finna upplýsingar um val í landslið, kröfur fyrir EM og upplýsingar um úrvalshópa

MAG – unglingaverkefni_Uppfært

Landsliðsþjálfari

Róbert Kristmannsson

Hróbjartur Pálmar Hilmarsson

Í úrvalshóp eru

  • Andri Fannar Hreggviðsson – Gerpla
  • Ari Freyr Kristinsson – Björk
  • Aron Freyr Davíðsson – Björk
  • Baltasar Guðmundur Baldursson – Gerpla
  • Björn Ingi Hauksson – Björk
  • Daníel Theodór Glastonbury – Gerpla
  • Davíð Þór Bjarnason – Fylkir
  • Gunnar Ísak Steindórsson – Ármann
  • Kári Pálmason – Gerpla
  • Lúkas Ari Ragnarsson – Björk
  • Rökkvi Kárason – Ármann
  • Snorri Rafn William Davíðsson – Gerpla
  • Sólon Sverrisson – KA
  • Stefán Máni Kárason – Björk
  • Þorsteinn Orri Ólafsson – Ármann

Áfram Ísland
#fyririsland
#fimleikarfyriralla
#islenskirfimleikar

Drengjalandslið

Landsliðsverkefni 2024

NORÐURLANDAMÓT

Staðsetning: Osló, Noregur

Dagsetning: 4.-7. apríl

Landslið: 

Drengjalandslið

em unglinga

Staðsetning: Rimini, Ítalía

Dagsetning: 24.-28. apríl

Landslið: