Select Page

COVID-19 og fimleikaiðkun

Reglur FSÍ varðandi framkvæmd æfinga og keppni hjá FSÍ

Markmið þessara reglna er að tryggja að umgjörð á æfingum og keppni verði með þeim hætti að hægt sé að halda úti íþróttastarfi á Íslandi þrátt fyrir að COVID-19 sé við lýði í íslensku samfélagi og útlit fyrir að svo kunni að verða áfram næstu misseri. 

Sóttvarnarfulltrúar félaganna

 

Félag Nafn sóttvarnarfulltrúa Netfang Símanr.
Fimleikadeild Stjörnunnar Unnur Símonardóttir fimleikar@stjarnan.is 861-6059
Fimleikadeild Selfoss Sigrún Ýr Magnúsdóttir sigrunyr@umfs.is 820-9610
Fimleikadeild Fjölnis Guðmundur L. Gunnarsson gummi@fjolnir.is 852-3010
Fimleikafélag Akraness Sigrún Ríkharðsdóttir sigrunr@ia.is 863-2504
Íþróttafélagið Gerpla

Umit Camas

Guðbjörg Marta Björgvinsdóttir

umit@gerpla.is

gudbjorgmb@gerpla.is

441-8810
Fimleikadeild Aftureldingar Bjarni Gíslason fimleikar@afturelding.is 847-3014
Fimleikadeild Ármanns Jórunn Dóra Sigurjónsdóttir fimleikar@armenningar.is 891-6676
Ungmennafélagið Sindri Gunnar Ingi Valgeirsson gunnaringi@hornafjordur.is 899-1968
Fimleikadeild Hattar Hjalti Bermann Axelsson hjaltiberg@gmail.com 899-2028
Fimleikadeild ÍR Ísleifur Gissurarson isleifur@ir.is 587-7080
Fimleikadeild Heklu Helga Sunna helgasunna@gmail.com  778-0693
Fimleikadeild Gróttu Axel Örn Bragason axel@atlasndurhaefing.is 626-2425
FIMAK Rannveig Inga Ómarsdóttir skrifstofa@fimak.is
Fimleikadeild Keflavíkur Íris Ósk Kristjánsdóttir iris@verkmenn.is 899-3473
Fimleikadeild Fylkis Guðrún Ósk Jakobsdóttir fimleikar@fylkir.is 848-6967
Fimleikafélagið Björk Claudia Sigurbjörnsdóttir fbjork@fbjor.is 663-7437
Fimleikadeild Þórs Arna Björg Auðunsdóttir arnabjorgauduns@gmail.com 659-1996

Upplýsingar um COVID-19 og íþrótta- og ungmennahreyfinguna

Á heimasíðu ÍSÍ má finna upplýsingar um COVID-19 og íþróttahreyfinguna. Einnig má þar sjá spurningar og svör sem unnin eru með það að markmiði að lýsa lagaumhverfi í núverandi ástandi á fordæmalausum tímum vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar.