COVID-19 og fimleikaiðkun
Reglur FSÍ varðandi framkvæmd æfinga og keppni hjá FSÍ
Markmið þessara reglna er að tryggja að umgjörð á æfingum og keppni verði með þeim hætti að hægt sé að halda úti íþróttastarfi á Íslandi þrátt fyrir að COVID-19 sé við lýði í íslensku samfélagi og útlit fyrir að svo kunni að verða áfram næstu misseri.
Sóttvarnarfulltrúar félaganna
Upplýsingar um COVID-19 og íþrótta- og ungmennahreyfinguna
Á heimasíðu ÍSÍ má finna upplýsingar um COVID-19 og íþróttahreyfinguna. Einnig má þar sjá spurningar og svör sem unnin eru með það að markmiði að lýsa lagaumhverfi í núverandi ástandi á fordæmalausum tímum vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar.