Select Page
Fimleikahringurinn á forsíðu Skinfaxa

Fimleikahringurinn á forsíðu Skinfaxa

Fimleikastrákar slógu í gegn um allt land í sumar Karlalandsliðið í hópfimleikum sem ferðaðist um landið í sumar prýðir forsíðu Skinfaxa, tímarit Ungmennafélag Íslands. Við hvetjum ykkur til að fletta blaðinu.Tilgangur ferðarinnar var að sýna stráka í fimleikum á...