Select Page

aðstoðarþj. 1

Þjálfari

Bóklegt – 1 kennslustund 

Hlutverk og ábyrgð aðstoðarþjálfara 

Verklegt 

Grunnstöður – 3 kennslustundir 

Grunnæfingar og styrkur (grunn handtök), stöðvar  

Tucked, pike, straight 

Arch, hollow 

Stökk á bretti – 2 kennslustundir 

Hlaupaæfingar 

 Styrktaræfingar 

 Lendingar – hoppa-lenda 

 Stöðvar  

Grunnur í dansi – 1 kennslustund 

 Telja takt (leikir sem kenna takt og skilning á tónlist) 

 Fótavinna 

 Fótsveiflur (minna á snúning mjaðma) 

 Mjúkar hreyfingar 

 Líkamsskilningur 

 Dansa í mismunandi levelum (sitjandi, á gólfi, standandi)  

Vor – x kennslustundir 

Bóklegt – 1 kennslustund 

Samskipti við börn 

Verklegt 

Rá og rimlar – 2 kennslustundir 

Grunnstöður, styrktaræfingar og stöðvar 

Grunnæfingar á gólfi og slá – 3 kennslustundir 

Göngur 

Handstaða 

Kollhnísar 

Handahlaup 

Hopp   

Fram/aftur brú 

Corbet 

Stórt trampólín – 2 kennslustundir 

Skills

Posted on

16/09/2020