Málþing „Verndun og velferð barna, unglinga og afreksmanna í íþróttum: Áskoranir og lausnir“
12. – 13. apríl
Day(s)
:
Hour(s)
:
Minute(s)
:
Second(s)
Dagskrá / Schedule
Föstudagur/Friday April 12th
13:30 – 14:00 Kaffi – networking
14:00-14:10 Opening
14:10-14:30 Opening 2 – Icelandic Gymnastics
14:30-15:30 Safeguarding in Sport: Bridging Research and Practice
Tine Vertommen
15:30-16:30 What do we mean by safe guarding in sport?
Kristín Birna Ólafsdóttir
16:30 Networking at Bragginn
Ráðstefnustjóri: Auður Inga Þorsteinsdóttir
Laugardagur/Saturday April 13th
9:30-10:00 Kaffi – networking
10:00-10:10 Opening
10:10-11:10 Icelandic safeguarding protocols
Kristín Skjaldardóttir
11:10-11:30 Velferð barna í íþróttum – Reynsla úr Reykjavík
Birta Björnsdóttir
11:30-12:30 Hádegishlé – Lunch
12:30-14:30 Safe Sport Allies: See something, do something! Responding to harassment and abuse in sport.
An De Kock
14:30-14:40 Kaffi – networking
14:40-15:00 Prevalence of sexual harassment and mental health challenges in Icelandic sports.
Hafrún Kristjánsdóttir
15:00-16:00 Mental health, development and performance in elite sport
Paul Wylleman
16:00- 16:30 Panel discussion
Ráðstefnustjóri: Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir
Staðsetning/Location
Háskólinn í Reykjavík, Stofa M103
Menntavegur 1, 102, Reykjavík
Um viðburðinn/About the event
Málþing „ Verndun og velferð barna, unglinga og afreksmanna í íþróttum: Áskoranir og lausnir“
Málþingið snýr að því mikilvæga málefni, sem velferð og öryggi barna, unglinga og afreksmanna í íþróttum er. Málþingið mun veita víðtækan og fjölbreyttan vettvang fyrir hagsmunaaðila til að taka þátt í innihaldsríkum umræðum, deila bestu starfsvenjum og vinna saman að því að þróa áhrifaríkar lausnir sem tryggja betur öryggi og um leið velferð íþróttafólks á öllum aldri. Að fræða hagaðila og vekja athygli á mikilvægi þess að hlúa enn frekar að velferð og heilsu iðkenda. Að veita hagsmunaaðilum vettvang til að læra, deila þekkingu, bestu starfsaðferðum og reynslu af verndun barna í íþróttum. Að opna fyrir umræður um þær áskoranir sem íþróttafélög standa frammi fyrir við innleiðingu verndarráðstafana og hvernig sé hægt að leysa þær áskoranir. Að leggja fram hagnýtar lausnir til að bæta vernd í íþróttum sem hagaðilar geta nýtt sér. Viðburðurinn mun fela í sér fyrirlestra, pallborðsumræður, vinnusmiðjur og viðburði til að treysta tengslanet þátttakenda. Á ráðstefnunni munu taka til máls innlendir sem erlendir sérfræðingar í málaflokknum.
Meginmarkmið málþingsins:
- Að fræða hagaðila og vekja athygli á mikilvægi þess að hlúa enn frekar að velferð og heilsu barna og annara iðkenda í íþróttum.
- Að veita hagsmunaaðilum vettvang til að læra, deila þekkingu, bestu starfsaðferðum og reynslu af verndun íþróttafólks.
- Að opna fyrir umræður um þær áskoranir sem íþróttafélög standa frammi fyrir við innleiðingu verndarráðstafana og hvernig sé hægt að leysa þær áskoranir.
- Að leggja fram hagnýtar lausnir til að bæta vernd í íþróttum sem hagaðilar geta nýtt sér. Viðburðurinn mun fela í sér fyrirlestra, pallborðsumræður, vinnusmiðjur og viðburði til að treysta tengslanet þátttakenda.
Miðasala/Tickets
Aðgangseyri inn á ráðstefnuna er: 2.500 kr.
Skráning fer fram á eftirfarandi slóð: Skráning á Málþing 2024 – Fimleikasamband Íslands
Admission is 2.500 kr.
Tickets avalible here: Skráning á Málþing 2024 – Fimleikasamband Íslands
Athugið að ráðstefnan verður ekki sýnd í streymi.
Um fyrirlesarar og erindi / About presenters and lectures.
Paul Wylleman, Ph.D. Psychology
Erindi: Mental health, development and performance in elite sport
Um Paul Wylleman:
Paul Wylleman, Ph.D. Psychology, is licensed Clinical psychology and full-professor Sport Psychology at the Vrije Universiteit Brussel. His teaching, research and publications focus on a holistic and lifespan perspective career development, psychological competences, mental health and well-being, and on interdisciplinary support provision in elite and Olympic sport. Paul heads the university’s dual career department Topsport and Study, the research group Sport Psychology and Mental Support as well as the Brussels Olympic Research and Education Centre (BOREC). He is past-President of the European Federation of Sport Psychology (FEPSAC), the 2017 Distinguished International Scholar of the Applied Association of Sport Psychology (AASP, USA) and Visiting Professor at Loughborough University (UK). From 2014 to 2022 he was with the Netherlands Olympic Committee as lead expert Performance Behavior and team psychologist for TeamNL at the 2016 Rio and 2020 Tokyo Olympic Games. He is now expert Psychology with the Belgian Interfederal and Olympic Committee and is team psychologist and Welfare Officer with Team Belgium at the 2024 Paris and the 2026 Milano/Cortina Olympic Games. Paul advises national Olympic Committees and elite sport organizations on the role and functioning of psychologists and psychology-support provision in elite sport, and the International Olympic Committee on Olympic-related research.
An De Kock
Erindi: Safe Sport Allies: See something, do something! Responding to harassment and abuse in sport.
The role of bystanders is crucial to combat psychological, physical and sexual violence against children and to proactively safeguard children in sport. During this interactive session you will discover several ‘ready-to-use’ tools that help to develop positive bystander behavior by coaches, athletes, club administrators and parents in sports clubs. The Safe Sport Allies toolbox was developed as part of the Erasmus+ project ‘Safe Sport Allies and is available in English and Dutch.
Um An De Kock:
An De Kock works as a policy officer at the Centre for Ethics in Sport in Belgium. She supports sports organizations with the development of an integrity policy and is responsible for the development of new instruments and workshops regarding violence in sport. Besides she is active as a case manager in which role she advices sport organizations who are dealing with cases of violence in their sport.
In the past An worked for the Royal Belgian Football Association as Football & Social Responsibility officer. She was also active as a project coordinator of the LGBTQI+ action plan in Belgian Football. She started her carreer at the KU Leuven as a researcher on the topic of sexual harassment and abuse in sport.
Tine Vertommen, PhD
Erindi: Statistic regarding safeguarding in sports
This oral presentation delves into the imperative of safeguarding in sport, navigating from defining harassment and abuse to practical strategies for prevention and response. It encompasses a global perspective, examining current research findings on athlete experiences, the necessity of safeguarding measures for athletes and organizations, and insights from the work with International Sport Federations. Moreover, it addresses the roles of stakeholders at both international and national levels, emphasizing collaborative efforts. Lastly, it provides actionable steps for local implementation and concludes with a Q&A session, fostering dialogue and bridging the gap between research and practice in safeguarding athletes.
Um Tine Vertommen
Dr. Tine Vertommen, a criminologist with a PhD in Health Sciences, leads the Safeguarding Sport and Society lab at Thomas More University of Applied Sciences, Belgium, and serves as a guest professor in Physical Education at Ghent University, Belgium. As an external expert consultant to the Safe Sport Unit at the International Olympic Committee (IOC), she supports the knowledge transfer and evidence-based development of IOC tools and policies to promote safe sport. Her research primarily focuses on preventing interpersonal violence against children and adolescents in sport, with recent projects centered on bystander interventions in local sport clubs. Dr. Vertommen contributes expertise to the Council of Europe’s Safe Sport Pool of International Experts and is a co-author of the forthcoming IOC Consensus Statement on Safeguarding in Sport (2024).
Kristín Skjaldardóttir
Erindi: Icelandic safeguarding protocols
Mikilvægt er að öll þau sem á einhvern hátt koma að íþróttaiðkun og æskulýðsstarfi finni að þau séu í öruggum aðstæðum og ef svo fer að eitthvað kemur uppá, að þau viti að hægt er að leita til óháðs aðila eftir aðstoð með mál sín. Einnig er mikilvægt að öll þau sem koma að íþrótta- og æskulýðsstarfi, hvort heldur sem eru starfsmenn, þjálfarar, iðkendur, sjálfboðaliðar eða aðrir séu meðvitaðir um siðareglur og viðbragðsáætlun til að vita til hvers er ætlað að þeim.
Um Kristínu Skjaldardóttir
Kristín Skjaldardóttir er félagsráðgjafi sem starfaði í barnavernd í nokkur ár áður en hún gekk til liðs við Samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs. Hún hefur mikla reynslu af því að vinna með þolendum ofbeldismála og fjölskyldum þeirra, sérstaklega þeirra sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi. Þá hefur hún einnig góða reynslu af því að starfa með unglingum sem glíma við fjölþættan vanda og foreldrum þeirra.
Kristín Birna Ólafsdóttir
Erindi: What do we mean by safe guarding in sport?
Í fyrirlestrinum fer Kristín yfir það hvað er átt við þegar talað er um verndun og velferð í þróttum, útskýrir mismunandi birtingamyndir ofbeldis og áreitnis í gegnum skilgreiningar og persónulega reynslu ásamt því að útskýra á þá ábyrgð sem við öll berum þegar kemur að verndun og velferð íþróttum.
Um Kristínu Birnu Ólafsdóttur
Kristín Birna er með MSc gráðu í íþróttavísindum og þjálfun frá Háskólanum í Reykjavík og BA í sálfræði frá San Diego State University. Hún er í námi hjá Alþjóða Ólympíunefndinni um verndun og velferð (Safeguarding) í íþróttum og hefur einnig klárað námsskeið um geðheilsu afreksíþróttafólks hjá Alþjóða Ólympíunefndinni. Kristín Birna starfar sem sérfræðingur á Afrekssviði hjá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands og hefur víðtæka reynslu úr íþróttahreyfingunni. Hún var landsliðskona í frjálsíþróttum til margra ára og hefur m.a. starfað við þjálfun á mismunandi aldursbilum bæði í frjálsíþróttum og sem styrktar- og hraðaþjálfari hjá hópíþróttafólki. Hún starfaði í nokkur ár sem íþróttafræðingur á Geðsviði LSH, hefur verið stundakennari í íþróttafræðinni hjá Háskólanum í Reykjavík og hjá Heilsuakademíu Keilis, ásamt því að hafa verið sjálfboðaliði í íþróttahreyfingunni á hinum ýmsu viðburðum/mótum og sem hluti af stjórn hjá deild í íþróttafélagi og hjá sérsambandi.
Hafrún Kristjánsdóttir
Erindi: Prevalence of sexual harassment and mental health challenges in Icelandic sports.
Birta Björnsdóttir
Erindi: Velferð barna í íþróttum – Reynsla úr Reykjavík
Um Birtu Björnsdóttur
Birta er Mannréttinda- og fræðslustjóri hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Þar tekur hún einnig á móti ofbeldismálum sem koma upp í íþróttastarfi í Reykjavík.
Málþingið er unnið í samstarfi við mennta- og barnamálaráðuneytið í tengslum við farsæld barna á Íslandi, Háskólann í Reykjavík.