Select Page

Fræðsludagur

Á haustin koma allir fimleikaþjálfarar saman á fræðsludegi Fimleikasambandsins. Tekin eru fyrir hin ýmsu málefni sem snerta starf þjálfarans og íþróttahreyfingarinnar.

2024

2023

2022

2021

Fræðsludagurinn fór fram laugardaginn 18. september. Einnig voru allir fyrirlestrarnir teknir upp bæði á íslensku og á ensku. 

Fyrirlesarar voru:

Liðsheild – Jón Halldórsson, framkvæmdastjóri KVAN

Innri áhugahvöt – Helgi Valur Pálsson, íþróttasálfræðiráðgjafi

Snemmtæk afreksvæðing – Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði

2020

Fræðsludagurinn var með öðru sniði þetta árið, fyrirlestrarnir voru teknir upp og sendir til allra skráðra þjálfara nokkrum dögum eftir að skráningu lauk.

Fyrirlesarar voru:

Trans börn og íþróttir – Tótla I. Sæmundsdóttir, fræðslustýra Samtakanna 78

Forvarnargildi íþrótta, þáttur þjálfara – Margrét Lilja Guðmundsdóttir, kennari við íþróttafræðideild í Háskólanum í Reykjavík

Fimleikaþjálfarinn, samskipti og siðferði – Íris Mist Magnúsdóttir, íþróttafræðingur og Bs í sálfræð

2019

Fræðsludagurinn fór fram 31. ágúst í Kórnum í Kópavogi og var túlkaður á ensku.

Fyrirlesarar voru

Jákvæð samskipti við börn – Vanda Sigurgeirsdóttir

Höfuðhögg – Lára Ósk Eggertsdóttir Classsen, Ragna Margrét Brynjarsdóttir og María Björnsdóttir

Svefn – Vaka Rögnvaldsdóttir

2018

Fræðsludagurinn fór fram 25. ágúst í Fagralundi í Kópavogi og var túlkaður á ensku.

Fyrirlesarar voru

Fimleikar fyrir alla – Jeff Thomson

ADHD og kvíði – Hrund Þrándardóttir

Einelti – Vanda Sigurgeirsdóttir

2017

Fyrsti Fræðsludagur Fimleikasambandsins fór fram 26. ágúst í Fagralundi í Kópavogi. Fyrirlestrarnir voru túlkaðir á ensku, ungversku og rússnesku.

Fyrirlesarar voru

Æskulýðsvettvangurinn, Verndum þau – Þorbjörg Sveinsdóttir

Erindi frá Heilbrigðisnefnd – Guðjón Einar Guðmundsson og Þórdís Ólafsdóttir

Uppbygging íþróttahreyfingarinnar – Auður Inga Þorsteinsdóttir

Uppbygging skólakerfisins – Sólveig Jónsdóttir

Erindi frá Aga og siðanefnd – Lína Ágústsdóttir