EM í áhaldafimleikum
2022 í Munich, Þýskalandi
11. – 21. ágúst
Um mótið
Mótið í ár er fjölíþróttamót og keppt verður um Evrópumeistraratitla í níu íþróttagreinum og verður mótið því stærsta íþróttahátíð haldin í Þýskalandi síðan sumarólympíuleikarnir fóru fram í landinu árið 1972. Keppni í áhaldafimleikum mun fara fram í Olympiahallen.
Fimm konur, fimm karlar, tveir drengir og ein stúlka munu keppa á Evrópumótinu fyrir Íslands hönd og óskum við þeim góðs gengis! Liðin má sjá hér fyrir neðan.
Streymi
Evrópska Fimleikasambandið mun vera með live útsendingu. Karlakeppnin hefst kl. 07:45 á íslenskum tíma, fimmtudaginn 18. ágúst. Lúkas Ari Ragnarsson og Sigurður Ari Stefánsson keppa í unglingaflokki föstudaginn 19. ágúst kl. 15:30 á íslenskum tíma.
Íslensku landsliðin á EM
Landslið karla 
Atli Snær Valgeirsson – Gerpla 
Jón Sigurður Gunnarsson – Ármann 
Jónas Ingi Þórisson – Gerpla 
Martin Bjarni Guðmundsson – Gerpla 
Valgarð Reinhardsson – Gerpla 
Landslið kvenna 
Agnes Suto – Gerpla 
Guðrún Edda Min Harðardóttir – Björk 
Hildur Maja Guðmundsdóttir – Gerpla 
Margrét Lea Kristinsdóttir – Björk 
Thelma Aðalsteinsdóttir – Gerpla 
Landslið drengja 
Lúkas Ari Ragnarsson – Björk 
Sigurður Ari Stefánsson – Fjölnir 
Landslið stúlkna 
Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir – Björk 
Dagskrá
 
			 
			 
				