Dómaraleyfi
Dómaraleyfi er fyrir alla sem dæma fimleika samkvæmt eftirfarandi skilgreiningu
Dómarar sem eru með alþjóðleg dómararéttindi.
Dómarar sem eru með D – dómararéttindi í áhaldafimleikum karla og/eða kvenna.
Dómarar sem eru með E – dómararéttindi í áhaldafimleikum karla og/eða kvenna.
Dómarar sem eru dómararéttindi í hópfimleikum.
Dómarar þurfa að hafa staðist dómarapróf sem er í gildi á hverjum tíma.