Select Page

Nordic Championships

2022 in Iceland
July 2nd – 3rd

Miðasala / Tickets

Norðurlandamótið í áhaldafimleikum fullorðinna og unglinga fer fram í Gerplu, Versölum helgina 2.-3. júlí. Allt fremsta fimleikafólk Norðurlandanna mætir á svæðið og keppir um titla í liðakeppni, fjölþraut einstaklinga og á einstökum áhöldum. 

The Nordic Senior & Junior Championships in Artistic Gymnastics will take place in Gerpla, Versalir July 2nd – 3rd. All of the leading Nordic gymnasts compete for titles in teams compititions, all-around and apparatus finals.

Úrslitaþjónusta / Score system

You see all the results here ↓

Score system

Beint streymi / Live Stream

Mótið er sýnt í beinu streymi og hér fyrir neðan má finna fjórar útsendingar, skipt upp eftir keppnishlutum. / Here you can find all the live streaming links:

Dagskrá / Schedule

Saturday

9:30 – Junior teams and individual all-around competition

15:00 – Senior teams and individual all-around competition

20:50 – Medal ceremonies: Teams and individual all-around, junior and senior.

Sunday

11:00 – Apparatus finals, juniors and seniors

12:55 – Medal ceremonies

14:00 – Apparatus finals, juniors and seniors

16:00 – Medal ceremonies

Myndasíða / Photos 

Myndasíða FSÍ – Hér má sjá myndir frá Norðurlandamótinu.

 

Íslenska landsliðið / Icelandic National Teams

Landsliðshópur karla 
Arn‏ór Daði Jónasson – Gerpla 
Atli Snær Valgeirsson – Gerpla 
Jón Sigurður Gunnarsson – Ármann 
Jónas Ingi Þórisson – Gerpla 
Martin Bjarni Guðmundsson – Gerpla 
Valgarð Reinhardsson – Gerpla 
Valdimar Matthíasson – Gerpla

Landsliðshópur kvenna 
Agnes Suto – Gerpla 
Dagný‎ Björt Axelssdóttir – Gerpla 
Guðrún Edda Min Harðardóttir – Björk 
Hildur Maja Guðmundsdóttir – Gerpla 
Margrét Lea Kristinsdóttir – Björk 
Nanna Guðmundsdóttir – Grótta 
Thelma Aðalsteinsdóttir – Gerpla 

Landsliðshópur drengja 
Ari Freyr Kristinsson – Björk 
Davíð Goði Jóhannsson – Fjölnir 
Lúkas Ari Ragnarsson – Björk 
Sigurður Ari Stefánsson – Fjölnir 
Stefán Máni Kárason – Björk 
Sólon Sverrisson – FIMAK

Landsliðshópur stúlkna 
Arna Brá Birgisdóttir – Björk 
Auður Anna Þorbjarnardóttir – Grótta 
Katla María Geirsdóttir – Stjarnan 
Kristjana Ósk Ólafsdóttir – Gerpla 
Natalía Dóra S. Rúnarsdóttir – Björk 
Ragnheiður Jenn‎‎ý Jóhannsdóttir – Björk 
Sól Lilja Sigurðardóttir – Gerpla