Select Page

Úrvalshópar í hópfimleikum

2020-2021

Úrvalshópar fyrir EM 2020

Landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið nýja úrvalshópa fram til byrjun árs 2020 fyrir Evrópumótið sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 15.-18. október 2020. Stefna Fimleikasambandsins er að senda fjögur lið á mótið, tvö í fullorðinsflokki og tvö í unglingaflokki.

Þetta er í fyrsta skipti sem landsliðs verkefni í hópfimleikum er sett upp á þennan máta, en aldrei hefur verið byrjað á verkefninu svona tímalega. Markmiðið er að nýta nálægðina sem Ísland býður uppá, leyfa landsliðunum að æfa oftar saman og þannig móta stefnuna skýrar fram að EM2020.

Opnar æfingar verða að meðaltali á þriggja mánaða fresti í gegnum ferlið og er öllum þeim sem eru ekki úrvalshóp ávallt boðið á þær æfingar. Að þeim æfingum loknum verða úrvalshópar endurmetnir og tilkynntir viku síðar. Úrvalshópar verða því breytilegir þar til landsliðshópar verða tilkynntir fyrir EM2020. 

Áfram Ísland
#fyririsland
#fimleikarfyriralla
#islenskirfimleikar

Úrvalshópur kvenna

Agnes Suto-Tuuha

Gerpla

Andrea Hansen

Gerpla

Andrea Sif Pétursdóttir

Stjarnan

Anna María Steingrímsdóttir

Stjarnan

Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Stjarnan

Ásta Kristinsdóttir

Fjölnir

Bára Björt Stefánsdóttir

Gerpla

Birta Ósk Þórðardóttir

Gerpla

Dagbjört Bjarnadóttir

Stjarnan

Dóróthea Gylfadóttir

Stjarnan

Edda Berglind Björnsdóttir

Gerpla

Eydís Ingadóttir

Stjarnan

Hekla Mist Valgeirsdóttir

Stjarnan

Helena Clausen Heiðmunsdóttir

Stjarnan

Hildur Clausen Heiðmunsdóttir

Stjarnan

Hrafhildur Magney Gunnarsdóttir

Stjarnan

Inga Sigurðardóttir

Gerpla

Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg

Gerpla

Íris Arna Tómasdóttir

Stjarnan

Karitas Inga Jónsdóttir

Gerpla

Kolbrún Júlía Guðfinnsdóttir

Gerpla

Kolbrún Þöll Þorradóttir

Stjarnan

Kristín Sara Stefánsdóttir

Fjölnir

Margrét María Ívarsdóttir

Gerpla

María Líf Reynisdóttir

Stjarnan

Rebekka Rut Stefánsdóttir

Gerpla

Sara Margrét Jóhannesdóttir

Stjarnan

Sveinbjörg B. Kristjánsdóttir

Gerpla

Tinna Ólafsdóttir

Stjarnan

Valgerður Sigfinnsdóttir

Gerpla

Úrvalshópur drengja

Arnar Snær Snorrason

Stjarnan

Arnór Gauti Árnason

Stjarnan

Daníel Már Stefánsson

Selfoss

Eyþór Örn Þorsteinsson

Stjarnan

Guðmundur Snær Elíasson

Stjarnan

Guðmundur Steinn Markússon

Stjarnan

Hlynur Freyr Elvarsson

Stjarnan

Hugi Svörfuður Heimisson

Stjarnan

Júlían Máni K. Rakelarson

Stjarnan

Markús Pálsson

Stjarnan

Natan Ivik Aguilar Guðmundsson

Stjarnan

Sigmundur Kári Kristjánsson

Stjarnan

Siguður Ari Snæbjörnsson

Gerpla

Sindri Snær Bjarnason

Selfoss

Sverrir Ingi Ingibergsson

Stjarnan

Þórir Sigurður Friðleifsson

Stjarnan

Þorsteinn Gunnar S. Antonsson

Stjarnan

Úrvalshópur karla

Adam Bæhrenz Björgvinsson

Gerpla

Alexander Sigurðsson

Gerpla

Ásmundur Óskar Ásmundsson

Gerpla

Einar Ingi Eyþórsson

Stjarnan

Einar Karelsson

Gerpla

Eysteinn Máni Oddsson

Gerpla

Guðmundur Kári Þorgrímsson

Gerpla

Helgi Laxdal

Stjarnan

Ingvar Þór Bjarnason

Stjarnan

Sigmundur Freyr Hafþórsson

Stjarnan

Stefán Ísak Stefánsson

Stjarnan

Viktor Elí Tryggvson

Gerpla

Örn Frosti Katrínarson

Stjarnan

Úrvalshópur stúlkna

Agnes Ómarsdóttir

Stjarnan

Anna Helga Jóhannsdóttir

Fjölnir

Auður Halldórsdóttir

Selfoss

Birta Sif Sævarsdóttir

Selfoss

Bryndís Guðnadóttir

Gerpla

Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir

Stjarnan

Dagný Lind Hreggviðsdóttir

Gerpla

Emma Jónsdóttir

Keflavík

Evelyn Jónsdóttir

Selfoss

Guðrún Edda Sigurðardóttir

Gerpla

Guðrún Hrönn Sigurðardóttir

Fjölnir

Helga María Hjaltadóttir

Gerpla

Ingveldur Jóna Þorbjörnsdóttir

Selfoss

Jóna Katrín Björnsdóttir

Gerpla

Karítas Líf Sigurbjörnsdóttir

Selfoss

Karólína Jóhannsdóttir

Selfoss

Klara Margrét Ívarsdóttir

Gerpla

Laufey Ingadóttir

Stjarnan

Linda Björk Arnarsdóttir

Gerpla

Sigríður Embla Jóhannsdóttir

Gerpla

Sólrún María Jóhannsdóttir

Selfoss

Sunneva Aylish Marshall

Gerpla

Telma Ösp Jónsdóttir

Stjarnan

Telma Rut Hilmarsdóttir

Gerpla

Unnur Eva Hlynsdóttir

Gerpla