Select Page

Sameining liða

Hér að neðan má sjá upplýsingar um sameiningu liða.

Sameining liða: 

Til að fá sameiningu samþykkta þarf að byrja á því að fylla út formið hér að neðan, eftir að formið hefur verið fyllt út af báðum félögum þarf að senda það á fsi@fimleikasamband.is.

Formið þarf að berast minnst einni viku fyrir lok skráningarfrests. 

Í framhaldi verður beiðnin lögð fyrir stjórn FSÍ. Þegar niðurstaða liggur fyrir verður svar sent á það netfang sem sendi inn beiðnina.

Athugið að samþykki þarf að liggja fyrir áður en liðið er skráð til keppni.

Beiðni um sameiningu liða: Sækja form