Úrvalshópur karla
Inntökuskilyrði og val í landslið
Iðkendur þurfa að vera á 18 aldursári til þess að geta keppt í fullorðinsflokki karla á erlendum vettvangi. Athugið að keppendur geta einnig keppt sem unglingar þar til á 19 aldursári. Fjöldi einstaklinga og kröfur eru breytilegar milli verkefna. Hægt er að kynna sér verkefni tímabilsins hér fyrir neðan.
Linkur á afreksstefnu
Landsliðsþjálfari
Róbert Kristmannsson
Í úrvalshóp eru
- Ari Freyr Kristinsson – Björk
- Arnþór Daði Jónasson – Gerpla
- Atli Snær Valgeirsson – Gerpla
- Ágúst Ingi Davíðsson – Gerpla
- Dagur Kári Ólafsson – Gerpla
- Jón Sigurður Gunnarsson – Ármann
- Jónas Ingi Þórisson – Gerpla
- Lúkas Ari Ragnarsson – Björk
- Martin Bjarni Guðmundsson – Gerpla
- Sigurður Ari Stefánsson – Gerpla
- Stefán Máni Kárason – Björk
- Valdimar Matthíasson – Gerpla
- Valgarð Reinhardsson – Gerpla
Áfram Ísland
#fyririsland
#fimleikarfyriralla
#islenskirfimleikar
Ísland stefnir á þátttöku á eftirfarandi mótum:
Hvað | Hvenær | Hvar | Keppnisfyrirkomulag |
Heimsbikarmót | 10.-13. apríl | Osijek, Króatía | Aðeins 2 per áhald |
Evrópumót | 26.-31. maí | Leipzig, Þýskaland | 5-4-3 |
Smáþjóðleikar | 26.-31. maí | Andorra | 5-4-3 |
Heimsbikarmót | 13.-14. september | París, Frakkland | Aðeins 2 per áhald |
Heimsmeistaramót | 19.-25. október | Jakarta, Indonesía | 6 keppendur, 3 per áhald |
N – Evrópumót | óstaðfest | England | 6-6-4 |