Select Page

Úrvalshópur karla

Inntökuskilyrði og val í landslið

Iðkendur þurfa að vera á 18 aldursári til þess að geta keppt í fullorðinsflokki karla á erlendum vettvangi. Athugið að keppendur geta einnig keppt sem unglingar þar til á 19 aldursári. Fjöldi einstaklinga og kröfur eru breytilegar milli verkefna. Hægt er að kynna sér verkefni tímabilsins hér fyrir neðan.

Þeir sem taka sæti í úrvalshópi skuldbinda sig til að fylgja reglum sambandsins. Valið er í landslið úr úrvalshópi fyrir hvert landsliðsverkefni.

Áhaldafimleikar karla – plön

Innri markmið 2026 (MAG)

Linkur á afreksstefnu

Landsliðsþjálfari

Róbert Kristmannsson

Róbert Kristmannsson

Í úrvalshóp eru

Opin æfing fer fram 4. febrúar – skráning á æfinguna er hér.

Áfram Ísland
#fyririsland
#fimleikarfyriralla
#islenskirfimleikar

Ísland stefnir á þátttöku á eftirfarandi mótum:

 

Hvað Hvenær Hvar Keppnisfyrirkomulag
Appararatus World Cup 19.-22. febrúar Cottbus, Þýskaland Dagur Kári og Ágúst Ingi
Apparatus World Cup 9.-12. apríl Osijek, Króatía Hámark 6 keppendur Hámark 2 á áhald.
World Challenge Cup 28.-31. maí Koper, Slóvakía Hámark 6 keppendur Hámark 2 á áhald.
Norðurlandamót 24.-26. júlí Mariehamn, Álandseyjar (5-4-3) Liða- og einstaklingskeppni.
Evrópumót 19.-23. ágúst Zagreb, Króatía (5-4-3) Liða- og einstaklingskeppni.
World Challenge Cup 18.-20. september Szombathely, Ungverjaland Hámark 6 keppendur Hámark 2 á áhald.
Heimsmeistaramót 17.-25. október Rotterdamn, Holland Liða- eða/og einstaklingskeppni.
Norður Evrópumót 12.-15. nóvember Alborg, Danmörk (6-6-4) Liða- og einstaklingskeppni.