Select Page
Thelma og Valgarð í úrslit á Heimsbikarmóti

Thelma og Valgarð í úrslit á Heimsbikarmóti

Þau Thelma Aðalsteinsdóttir og Valgað Reinhardsson náðu þeim glæsilega árangri að komast í úrslit á sitthvoru áhaldinu eftir keppni dagsins í dag. Thelma keppir til úrslita á stökki og Valgarð á gólfi. Valgarð varð fimmti inn í úrslitin með frábæra gólfseríu sem...
World Challenge Cup, Szombathely

World Challenge Cup, Szombathely

Landsliðsfólkið, Hildur Maja Guðmundsdótir, Margrét Lea Kristinsdóttir, Thelma Aðalsteinsdóttir og Valgarð Reinhardsson eru mætt til Szombathely í Ungverjalandi að keppa á World Challenge Cup í áhaldafimleikum. Mótið er meðal annars liður í undirbúningi þeirra...