Select Page

Þjálfari óskast

Þjálfarar óskast til starfa veturinn
2020-2021

Fimleikafélag Akureyrar óskar eftir að ráða þjálfar til vinnu næsta vetur. Félagið leitar að almennum þjálfurum i tímavinnu ásamt fastráðnum fagþjálfurum í bæði hópfimleika og áhaldafimleika. Vinnutími er að mestu eftir kl. 14 á daginn. FIMAK er eitt af þremur stærstu íþróttafélögum á Akureyri og telur rúmlega 500 iðkendur. Markmið félagsins er að efla árangur í fimleikum ásamt því að hvetja til almennrar íþróttaiðkunnar án áherslu á keppni. Félagið er með aðsetur í Íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla.

Menntun og hæfniskröfur:

  • Menntun sem nýtist í starfi, t.d. þjálfarastig frá ÍSÍ og FSÍ.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum, sveiganleiki, lipurð og þjónustulund,
  • Reynsla af þjálfun skilyrði
  • Hreint sakavottorð.

Starfssvið:

  • Vinnur eftir útgefnum fimleikastigum FSÍ.
  • Ber ábyrgð á sínum hópum og markmiðum þeirra nemenda sem hann þjálfar.
  • Halda foreldrum/forráðamönnum upplýstum um vetrarstarfið í samvinnu við yfirþjálfara.
  • Undirbýr nemendur fyrir þá viðburði sem tekin er ákvörðun um þáttöku í.
  • Vinnur eftir reglum félagsins og er fyrirmynd.

Æskilegt að starfsmaður geti hafið störf á bilinu 10. ágúst – 1. september, eða eftir samkomulagi.

Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ívar Örn Björnsson formaður FIMAK í síma 863 1514 eftir kl. 16:00. Tekið er við umsóknum á formadur@fimak.is

Your content goes here. Edit or remove this text inline or in the module Content settings. You can also style every aspect of this content in the module Design settings and even apply custom CSS to this text in the module Advanced settings.

Your content goes here. Edit or remove this text inline or in the module Content settings. You can also style every aspect of this content in the module Design settings and even apply custom CSS to this text in the module Advanced settings.

Your content goes here. Edit or remove this text inline or in the module Content settings. You can also style every aspect of this content in the module Design settings and even apply custom CSS to this text in the module Advanced settings.

Your content goes here. Edit or remove this text inline or in the module Content settings. You can also style every aspect of this content in the module Design settings and even apply custom CSS to this text in the module Advanced settings.