Select Page

EM í áhaldafimleikum

2022 í Munich, Þýskalandi
11. – 21. ágúst

Um mótið

Mótið í ár er fjölíþróttamót og keppt verður um Evrópumeistraratitla í níu íþróttagreinum og verður mótið því stærsta íþróttahátíð haldin í Þýskalandi síðan sumarólympíuleikarnir fóru fram í landinu árið 1972. Keppni í áhaldafimleikum mun fara fram í Olympiahallen.

Fimm konur, fimm karlar, tveir drengir og ein stúlka munu keppa á Evrópumótinu fyrir Íslands hönd og óskum við þeim góðs gengis! Liðin má sjá hér fyrir neðan.

Heimasíða mótsins má finna hér.

RÚV útsendingar

EM 2022 dagskrá

Streymi

Evrópska Fimleikasambandið mun vera með live útsendingu. Karlakeppnin hefst kl. 07:45 á íslenskum tíma, fimmtudaginn 18. ágúst. Lúkas Ari Ragnarsson og Sigurður Ari Stefánsson keppa í unglingaflokki föstudaginn 19. ágúst kl. 15:30 á íslenskum tíma.

Myndasíða / Photos 

Myndasíða FSÍ – Hér má sjá myndir frá íslensku liðunum á Evrópumótinu.

Íslensku landsliðin á EM

Landslið karla 
Atli Snær Valgeirsson – Gerpla 
Jón Sigurður Gunnarsson – Ármann 
Jónas Ingi Þórisson – Gerpla 
Martin Bjarni Guðmundsson – Gerpla 
Valgarð Reinhardsson – Gerpla 

Landslið kvenna 
Agnes Suto – Gerpla 
Guðrún Edda Min Harðardóttir – Björk 
Hildur Maja Guðmundsdóttir – Gerpla 
Margrét Lea Kristinsdóttir – Björk 
Thelma Aðalsteinsdóttir – Gerpla 

Landslið drengja 
Lúkas Ari Ragnarsson – Björk 
Sigurður Ari Stefánsson – Fjölnir 

Landslið stúlkna 
Ragnheiður Jenn‎‎ý Jóhannsdóttir – Björk 

Dagskrá