Select Page

Þjálfaranámskeið

Þjálfaranámskeið FSÍ eru hluti af þjálfaramenntun ÍSÍ. Þjálfaramenntunin skiptist í tvo hluta þar sem að almennur hluti námskeiða er kenndur á vegum ÍSÍ og sérgreinahluti er kenndur innan sérsambandanna. Innan íþróttahreyfingarinnar hefur verið unnið eftir þessu fyrirkomulagi frá 1999.