Select Page
Sigurrós og Kolbrún í 3. sæti á Top Gym

Sigurrós og Kolbrún í 3. sæti á Top Gym

Síðastliðna helgi fór fram Top Gym í Belgíu, í áhaldafimleikum kvenna. Þær Sigurrós Ásta Þórisdóttir og Kolbrún Eva Hólmarsdóttir tóku þátt fyrir Íslands hönd. Top Gym en skemmtilegt vinamót sem er að miklu leiti frábrugðið öðrum alþjóðlegum mótum, fyrri daginn fór...
Landsliðstilkynning – Top Gym

Landsliðstilkynning – Top Gym

Agnes Suto, landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna hefur tilnefnt eftirfarandi stúlkur til þátttöku á Top Gym í Charleroi, Belgíu – dagana 29. – 30. nóvember. Landslið Íslands skipa: Kolbrún Eva Hólmarsdóttir – Stjarnan Sigurrós Ásta...