Select Page
Bikarmót í stökkfimi 27. febrúar

Bikarmót í stökkfimi 27. febrúar

Bikarmót í stökkfimi fer fram í íþróttahúsi Gróttu laugardaginn næstkomandi. Keppnin skiptist í A deild og B deild. Keppt er í þremur flokkum; kvennaflokkum, karlaflokkum og flokkumblandaðra liða, þar sem liðin samanstanda af 4 til 8 keppendum. Í stökkfimi er keppt á...