maí 28, 2025 | Áhaldafimleikar
Íslenska fimleikafólkið mætti vel stemmt til úrslitakeppni í áhaldafimleikum í dag. Íslenskir keppendur voru með í úrslitum á öllum áhöldum – glæsilegur árangur í sjálfu sér. 3x GULL! Þau Jónas Ingi Þórisson, Nanna Guðmundsdóttir og Þóranna Sveinsdóttir komu, sáu og...