Select Page
Námskeiðahald haustannar

Námskeiðahald haustannar

Námskeiðahald haustannarinnar fór ágætlega af stað þetta árið. Haldin voru námskeið fyrir stjórnendur og aðstoðarleiðbeinendur leikskólahópa bæði í Reykjavík og Vestmannaeyjum. Þjálfaranámskeið 1A var vel sótt, en 44 þjálfarar hófu þar þjálfaramenntun sína....