okt 11, 2023 | Áhaldafimleikar, Almennt, Hópfimleikar
Allir meðlimir í úrvalshópum og landsliðshópum Íslands í áhalda- og hópfimleikum hafa nú skrifað undir iðkendasamning Fimleikasambands Íslands. Í ágústmánuði stóð Fimleikasambandið fyrir æfingabúðum fyrir úrvalshópa í hópfimleikum, þar sem að gestaþjálfarinn Jacob...