Select Page
Úrvalshópur karla 2022

Úrvalshópur karla 2022

Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari hefur tilnefnt 11 karla til þátttöku í úrvalshópi 2022. Hópurinn hefur æft saman frá því í byrjun árs og stefna þeir á æfingaferð til Ungverjalands þann 19. mars næstkomandi. Jón Sigurður Gunnarsson (Nonni) er í hópnum, en í...
Úrvalshópur drengja 2022

Úrvalshópur drengja 2022

Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari unglinga hefur tilnefnt 14 drengi til þátttöku í úrvalshópi drengja keppnisárið 2022. Fyrsta úrvalshópaæfing ársins fer fram á morgun, 5.mars í Ármanni. Í ár koma drengirnir frá 5 félögum, þau eru: Ármann, Björk, Gerpla, Fjölnir...
Úrvalshópaæfing unglinga

Úrvalshópaæfing unglinga

Nú á dögunum hélt Þorbjörg Gísladóttir landsliðsþjálfari æfingabúðir fyrir stúlkur í Úrvalshópi unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Æfingarnar búðirnar stóðu yfir í tvo heila daga á mánudag og þriðjudag, auk þess sem þær voru fyrir hádegi á miðvikudegi. Stúlkurnar voru...