Select Page
Bikarmótsveisla helgina 24. – 25. febrúar

Bikarmótsveisla helgina 24. – 25. febrúar

Helga 24. – 25. febrúar fer fram sannkölluð Bikarmótsveisla í Egilshöllinni, mælum við með að fimleikaáhugafólk taki helgina frá þar sem nóg verður um að vera alla helgina! Mótið fer fram samhliða í sitthvorum salnum í húsinu, áhaldafimleikar keppa í Fimleikasal...
Bikarmót í hópfimleikum 5. mars

Bikarmót í hópfimleikum 5. mars

Bikarmótið í hópfimleikum fer fram í íþróttahúsinu Digranesi, sunnudaginn 5. mars í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu, mótið hefst kl.16:00. Í kvennaflokki eru fjögur lið skráð til keppni, þau eru; Lið FIMAK, Gerplu, ÍA og Stjörnunnar. Lið Störnunnar á titil að verja og...
Gerpla varði Bikarmeistaratitlana

Gerpla varði Bikarmeistaratitlana

Sjö kvennalið og fjögur karlalið mættu til keppni á Bikarmóti í áhaldafimleikum í dag, keppnin fór fram í fimleikasal Ármanns. Fjöldi fólks mætti í stúkuna og hvatti sitt fólk áfram, mikil stemmning myndaðist þegar að liðin kepptu um Bikarmeistaratitilinn. Gerpla 1...
Bikarmót í áhaldafimleikum 18. febrúar

Bikarmót í áhaldafimleikum 18. febrúar

Bikarmót í áhaldafimleikum fer fram í Ármanni, laugardaginn 18. febrúar. Mótið hefst klukkan 13:40 og fer miðasala fram við innganginn. Á Bikarmóti er keppt í liðakeppni í frjálsum æfingum karla og kvenna, þar sem að hámarki 5 keppendur eru í hverju liði og telja...
Bikarmeistarar í áhaldafimleikum

Bikarmeistarar í áhaldafimleikum

Níu kvennalið og fjögur karlalið mættu til keppni á Bikarmót í áhaldafimleikum sem fram fór í Íþróttahúsi Gerplu í dag. Fjöldi fólks mætti í stúkuna og hvatti áfram okkar besta fimleikafólk. Í dag var keppt í liðakeppni í frjálsum æfingum karla og kvenna og voru...