Select Page

EM í áhaldafimleikum

21. – 25. apríl 2021 í Sviss
#basel2021

Keppendur

Keppnistími íslensku keppendanna

EM dagskrá kvenna
EM dagskrá karla

Beint streymi

Hér er hlekkur á streymið.
Hvert áhald verður með sér streymisrás, þannig verður auðvelt að fylgjast með okkar keppendum.
Á myndunum hér að ofan má sjá klukkan hvað íslensku keppendurnir hefja keppni á hverju áhaldi fyrir sig.

Útsendingar á RÚV

Föst 23. apríl – RÚV

  • Kl. 11:20 – Bein útsending frá keppni í fjölþraut kvenna
  • Kl. 14:50 – Bein útsending frá keppni í fjölþraut karla

Lau 24. apríl – RÚV

  • Kl. 11:20 – Bein útsending frá einstökum áhöldum karla og kvenna

Sun 25. apríl – RÚV2

  • Kl. 10:50 – Bein útsending frá einstökum áhöldum karla og kvenna