Select Page

Ársþing 2021

Fimleikaþing 2021 verður haldið laugardaginn 4. september í Laugardalshöll

Fimleikaþing 2021

Fimleikaþing 2021 fer fram laugardaginn 4. september í Laugardalshöll í sal 2-4 og hefst kl.11:00. Þingið verður pappírslaust og eru þingfulltrúar hvattir til að mæta með fartölvur/spjaldtölvur til þess að komast í gögn þingsins.

 

Dagskrá

Laugardagurinn 4. september í Laugardalshöll.

kl.11:00 – Þingsetning og staðfesting lögmætis þingsins. 

 • Kjör þingforseta, þingritara og þriggja manna kjörbréfanefndar.
 • Afhending kjörbréfa.
 • Kjörbréfanefnd hefur störf. 

11:10 – Formaður leggur fram skýrslu stjórnar og fastanefnda

 • Áritaðir reikningar sambandsins lagðir fram og skýrðir.
 • Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga sambandsins.
 • Ávörp gesta.

Kl. 12:10 – Álit kjörbréfanefndar borið undir atkvæði

Kl. 12:20 – Matur – boðið upp á léttar veitingar

Kl. 13:00 – Starfsnefnd þingsins tekur til starfa

Kl. 14:15 – Formaður starfsnefndarinnar gerir grein fyrir störfum nefndar og afgreiða tillögur

Kl. 14:45 – Kosningar og önnur mál

 • til formanns FSÍ
 • til stjórnar FSÍ
 • til varastjórnar FSÍ
 • aðrar kosningar
 • önnur mál

Kl. 15:15 – Ávarp formanns og þingslit

Tilllaga að þingforseta er Sigurbjörg Fjölnisdóttir

 

 

Gögn

Þinggerð

Þingfulltrúar

Kjörbréf

i

Kjörbréf 2021

Skýrslur nefnda og landsliðsþjálfara