Select Page

Ársþing 2020

Fimleikaþing 2020 verður haldið laugardaginn 12. september í Laugardalshöll

Fimleikaþing 2020

Fimleikaþing 2020 fer fram laugardaginn 12. september í Laugardalshöll í sal 2-4 og hefst kl.10:00. Þingið verður pappírslaust og eru þingfulltrúar hvattir til að mæta með fartölvur/spjaldtölvur til þess að komast í gögn þingsins.

 

Dagskrá

Laugardagurinn 12. september í Laugardalshöll.

kl.10:00 – Þingsetning og staðfesting lögmætis þingsins. 

 • Kjör þingforseta, þingritara og þriggja manna kjörbréfanefndar.
 • Afhending kjörbréfa.
 • Kjörbréfanefnd hefur störf. 

10:10 – Formaður leggur fram skýrslu stjórnar og fastanefnda

 • Áritaðir reikningar sambandsins lagðir fram og skýrðir.
 • Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga sambandsins.
 • Ávörp gesta – með breyttu sniði í ár.

Kl. 11:10 – Álit kjörbréfanefndar borið undir atkvæði. 

 • Reikningar bornir undir atkvæði.
 • Kosning formanns starfsnefndar þingsins.
 • Stjórn leggur fram tillögu að starfsáætlun næsta starfsárs og vísar til nefndar.
 • Stjórn leggur fram tillögu að fjárhagsáætlun næsta starfsárs og vísar til nefndar.
 • Stjórn leggur fram tillögu frá félögunum um koparleyfi og vísar til nefndar.

Kl. 11:30 – Matur – boðið upp á léttar veitingar

Kl. 12:00 – Starfsnefnd þingsins tekur til starfa

 Kl. 13:15 – Formaður starfsnefndarinnar gerir grein fyrir störfum nefndar og afgreiða tillögur

 Kl. 13:45 – Kosningar og önnur mál

 • til stjórnar FSÍ
 • til varastjórnar FSÍ
 • í laganefnd
 • aðrar kosningar
 • önnur mál

Kl. 14:15 – Ávarp formanns og þingslit

Tilllaga að þingforseta, Hörður Oddfríðarson.

Gögn

Þinggerð

Þingfulltrúar

Kjörbréf

Skýrslur nefnda og landsliðsþjálfara

Your content goes here. Edit or remove this text inline or in the module Content settings. You can also style every aspect of this content in the module Design settings and even apply custom CSS to this text in the module Advanced settings.

Your content goes here. Edit or remove this text inline or in the module Content settings. You can also style every aspect of this content in the module Design settings and even apply custom CSS to this text in the module Advanced settings.

Your content goes here. Edit or remove this text inline or in the module Content settings. You can also style every aspect of this content in the module Design settings and even apply custom CSS to this text in the module Advanced settings.

Your content goes here. Edit or remove this text inline or in the module Content settings. You can also style every aspect of this content in the module Design settings and even apply custom CSS to this text in the module Advanced settings.