Select Page
Landslið fyrir EM 2022 í hópfimleikum

Landslið fyrir EM 2022 í hópfimleikum

Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landslið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2022.  Evrópumótið fer fram dagana 14. – 17. september 2022 í Lúxemborg. Miða inn á mótið er hægt að kaupa hjá Fimleikasambandinu, fyrir nánari...
Sólarblíða í Slóvakíu

Sólarblíða í Slóvakíu

Eftir langt og strangt ferðalag til Slóvakíu, er Íslenski hópurinn mættur og góð stemning er í hópnum. Snemma í gærmorgun mætti drengjalandsliðið á podiumæfingu, þar fengu þeir að prófa sig áfram í keppnissalnum og gekk æfingin vonum framar. Strákarnir létu langt...
EYOF 2022

EYOF 2022

Þá eru aðeins 2 dagar í brottför hjá íslenska drengja- og stúlknalandsliðinu í áhaldafimleikum. EYOF (Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar) sem er ætluð þátttakendum á aldrinum 14-18 ára hefst þann 24. júlí næstkomandi í Banská Bystrica í Slóvakíu. Um 6.000 þátttakendur frá 48...
EuroGym veislunni lokið

EuroGym veislunni lokið

EuroGym hátíðinni er formlega lokið en lokahófið fór fram á fimmtudaginn á leikvellinum fræga hér í Neuchâtel. Hátíðin fer fram næst í Bodø í Noregi árið 2024 og er þemað „Midnight Madness“ þar sem að, líkt og á Íslandi, verður ekki dimmt á sumrin....
Eurogym hafið í sól og blíðu

Eurogym hafið í sól og blíðu

EuroGym hátíðin fer fram í borginni Neuchâtel í Sviss dagana 10. – 14. júlí. Íslensku liðin mættu á svæðið í fyrradag, laugardaginn 9. júlí. Hátíðin var opnuð í gær, á Maladiere leikvellinum, með prompi og prakt og það var engin önnur en Hlíf „okkar“...