Kröfur móta og keppnisreglur í hópfimleikum

Í meðfylgjandi viðhengi er að finna kröfur móta í hópfimleikum fyrir keppnisveturinn 2018-2019. Einnig má hér finna keppnisreglur í hópfimleikum ásamt reglum um stökkfimi.

Einnig má finna reglur um keppnisnúmer.