Fimleikadeild Ármanns auglýsir eftir yfirþjálfara.  Um er að ræða 100% stöðu hjá deildinni.  

 

Þekking á fimleikum, námskeið í fimleikaþjálfun frá FSÍ og dómararéttindi er kostur.

Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, lipurð og þjónustulund.

Skipulagður og með góða stjórnunarhæfileika.

Hreint sakavottorð.

 

Starið felur meðal annars í sér:

Almennt skipulag á starfsemi deildarinnar.

Yfirumsjón með hópaskipulagningu.

Mótun og markmið afreksstefnu deildarinnar.

Áhaldaskipulag.

Framkvæmd móta og sýningar á vegum deildarinnar.

Yfirumsjón með þjálfurum deildarinnar.

 

Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2017. Nánari upplýsingar veitir Dóra Sigurjónsdóttir Rekstrarstjóri Fimleikadeildar í síma 891-6676.

 

Umsóknir eru trúnaðarmál og berist til skrifstofu fimleikadeildar á netfangið  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Hér má sjá skipulag fyrir Íslandsmót í hópfimleikum sem að fram fer 6. apríl 

Hér má sjá skipulag og hópalista fyrir Íslandsmót í þrepum 2017.

 

Mótið fer fram í Ármanni 1. - 2. apríl 2017

Hér í viðhengi má finna skipulag fyrir Bikarmót í 3. - 1. þrepi og frjálsum æfingum.

 

Mótið fer fram í Björk

Hér má sjá skipulag fyrir WOW Bikarmótið sem að fram fer í Ásgarði Stjörnunni 11. - 12. mars.

 

 

Hér í viðhengi má finna skipulag og hópalista fyrir Bikarmót í Stökkfimi. Mótið fer fram í Íþróttahúsinu Vesturgötu á Akranesi í umsjón Fimleikadeildar Akraness laugardaginn 4. mars 2017.

 

 

Hér í viðhengjum má sjá skipulag fyrir Bikarmót í 4. - 5. þrepi.

Mótið er tvískipt og keppa stúlkur í Ásgarði ( Stjarnan), Garðabæ og strákar í Björk, Hafnarfirði.

Hér má sjá skipulag fyrir Bikarmót unglinga í TeamGym. Mótið fer fram í Gerplu helgina 25. - 26. febrúar 2017.

 

Hér má sjá skipulag fyrir Topp mótið í hópfimleikum sem að fram fer í Gerplu laugardaginn 18. febrúar.

 

Síða 5 af 26