Tækninefndir kvenna og karla í áhaldafimleikum munu á fimmtudaginn 13.febrúar, gefa út hvaða lágmörk muni gilda fyrir hvert þrep, á Íslandsmótið í þrepum. 

Í viðhengi má finna skipulagið fyrir Íslandsmót Unglinga sem fer fram á Selfossi 15 -16 febrúar.

Í viðhengjum er að finna skipulag og hópaskiptingar fyrir þrepamótið 1-3.þrep sem haldið verður 8-9.febrúar í Ármanni. 

Í meðfylgjandi skjölum er að finna skipulagið fyrir þrepamót 4-5.þrep sem haldið verður 31.janúar til 2.febrúar í Íþróttamiðstöðinni Björk, Hafnarfirði.

23.janúar kl.09:00 Við urðum að uppfæra skipulagið vegna þrepamóts í 5. og 4. þrepi. Breytingin hefur engar áhrif á tímauppsetningu mótsins. En 4. þrep 11 ára hefur verið fært yfir á föstudagskvöldið og 4. þrep 10 og 12 ára fært yfir á laugardagsmorgun.

 

Eftirfarandi einstaklingar hafa tilkynnt félagaskipti á  félagaskiptatímabilinu 1-15.janúar 2014.  Félagaskiptin hafa nú þegar tekið gildi. 

nafn úr í
Aðalbjörg Ýr Sigurbergsdóttir UMF Þór Selfoss
Andrea Rós Jónsdóttir Gerpla Stjarnan
Arney Bragadóttir Sindri Gerpla
Birta Marín Davíðsdóttir Hamar Stjarnan
Egill Gunnar Kristjánsson Ármann Gerpla
Guðjón Snær Einarsson FIMA Stjarnan
Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir Sindri Gerpla
Helgi Laxdal Aðalgeirsson FIMA Stjarnan
Írena Rut Elmarsdóttir FIMA Stjarnan
Jóhanna Runólfsdóttir Selfoss Stjarnan
Karolina Todorova Ármann Fylkir
Katrín Pétursdóttir Stjarnan Gerpla
Logi Örn Axel Ingvarsson FIMA Stjarnan
Lovisa Snorradóttir Sandholt Fylkir Gerpla
María Líf Reynisdóttir Ármann Stjarnan
Nadía Björt Hafsteinsdóttir Selfoss Gerpla
Ragna Dís Sveinbjörnsdóttir FIMA Stjarnan
Tinna María Sigurðardóttir Sindri Gerpla

Skipulag fyrir hópfimleikamótið á RIG er að finna í viðhenginu. 

Dagskrá dómaranámskeiðs í hópfimleikum 23. – 25. janúar 2014

Fundarsal E 3.hæð

ÍSÍ – Engjavegi 6 104 RVK

 

Fimmtudagurinn 23. janúar 

18:00 – 22:00      Dans    

Föstudagurinn 24. janúar

18:00 – 22:00     Dýna og Trampólín

Laugardagurinn 25. janúar

9:00 – 12:00      Dans  yfirferð og dæmingar

Hádegishlé

13:00 – 16:00     Dýna og Tramp yfirferð og dæmingar

 

Mælt er með að allir sem að mæta á námskeiðið séu búnir að renna yfir nýja code-ann og séu með hann útprentaðan með sér á námskeiðinu.

 

 

 

 

 

Dómaranámskeiðum Tk og Tkv sem fyrirhuguð voru helgina 3.-5. janúar hefur verið frestað vegna lítillar skráningar. Áætlað er að hafa námskeiðin í september 2014.

Fimleikasamband Íslands óskar öllum gleðilegrar hátiðar og þakkar samstarfið á árinu.

Skrifstofan verður lokuð föstudaginn 27.desember. 

Fimleikadeild Stjörnunnar í Garðabæ leitar að hópfimleikaþjálfara til að verða hluti af frábærum hóp þjálfara hjá Stjörnunni.  Þjálfarinn þarf að hafa góða reynslu af hópfimleikaþjálfun og hafa þjálfaragráðu í fimleikum eða sambærilega menntun.  Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að vinna með ýmsa aldurshópa, vera jákvæður og metnaðarfullur og taka þátt í því góða starfi sem Stjarnan vinnur með sínu fimleikafólki af fullum hug.

Nánari upplýsingar veitir Ágústa J. Jóhannesdóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Síða 29 af 32