Vegna mikillar umræðu og athugasemda vegna skipulags á Íslandsmóti í þrepum höfum við ákveðið að verða við óskum þjálfara og foreldra og breyta skipulaginu. Öll keppni færist nú yfir á laugardag og sunnudag og má gera ráð fyrir aðeins lengri hlutum en í upphaflega skipulaginu.

 

 

Við vonum að þetta skipulag komi sér betur fyrir ykkur og að mótið verði frábær skemmtun fyrir alla sem að því koma.

 

 

Gangi ykkur sem allra bestJ

 

Hér má sjá  drög að skipulagi fyrir Íslandsmót í þrepum. Skipulagið er birt með fyrirvara um breytingar. Þrep og aldursflokkar munu haldast á sömu dögum og gert er ráð fyrir í drögunum en gera má ráð fyrir að einhverjar tímasetningar komi til með að breytast.

 

Hluti 1 3. þrep KVK,
Föstudagur  5. þrep KK
  Special Olympics hópur
Mæting  16:00
Keppni hefst 16:40
Keppni lýkur 19:20
 
   

 

     
     
     
     
     
Hluti 2 4. þrep KVK  
Laugardagur 3. og 4. þrep KK
Mæting 08:50  
Keppni hefst 09:50  
Keppni lýkur 12:45  
     
Hluti 3 1. og 2. þrep KVK  
Laugardagur 1 og 2. þrep KK
Mæting 13:10  
Keppni hefst 15:00  
Keppni lýkur 17:45  
     
Hluti 4  5. þrep 9 og 11 ára
Sunnudagur    
Mæting 07:50  
Keppni hefst 08:50  
Keppni lýkur 11:40  
Verðlaun 15:35  
     
Hluti 5 5. þrep 10 ára og 12 ára+
Sunnudagur    
Mæting 11:50  
Keppni hefst 12:50  
Keppni lýkur 15:25  
Verðlaun 15:35  
     
 
   
   
 

 

 

 

 

 

   
   
   
   
   
   
   
   
   
   
   
 

 

 

   
   
   
   
   
   
 

 

 

   
   
   
   
   

 

Meðfylgjandi er nýtt og uppfært skipulag fyrir Bikarmót í 1. - 3. þrepi og frjálsum æfingum. Mótið fer fram í Versölum, Gerplu.

Hér má sjá skipulag fyrir Bikarmót í hópfimleikum sem fram í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi 15. mars 2014 - mótið telur til stiga í GK mótaröðinni

Meðfylgjandi er skipulag fyrir bikarmót í 1. - 3. þrepi og frjálsum æfingum. Mótið fer fram í Versölum Gerplu helgina 8. - 9. mars.

Skipulag fyrir Bikarmót í 5. - 4. þrepi. Mótið fer fram helgina 1. - 2. mars. Keppnin er tvískipt og fer kvennahlutinn fram í Stjörnunni og karlahlutinn fram í Björk.

Tækninefndir kvenna og karla í áhaldafimleikum munu á fimmtudaginn 13.febrúar, gefa út hvaða lágmörk muni gilda fyrir hvert þrep, á Íslandsmótið í þrepum. 

Í viðhengi má finna skipulagið fyrir Íslandsmót Unglinga sem fer fram á Selfossi 15 -16 febrúar.

Í viðhengjum er að finna skipulag og hópaskiptingar fyrir þrepamótið 1-3.þrep sem haldið verður 8-9.febrúar í Ármanni. 

Í meðfylgjandi skjölum er að finna skipulagið fyrir þrepamót 4-5.þrep sem haldið verður 31.janúar til 2.febrúar í Íþróttamiðstöðinni Björk, Hafnarfirði.

23.janúar kl.09:00 Við urðum að uppfæra skipulagið vegna þrepamóts í 5. og 4. þrepi. Breytingin hefur engar áhrif á tímauppsetningu mótsins. En 4. þrep 11 ára hefur verið fært yfir á föstudagskvöldið og 4. þrep 10 og 12 ára fært yfir á laugardagsmorgun.

 

Síða 28 af 32