Helgina 17.-18. febrúar 2018 fer fram þjálfaranámskeið 1A. Námskeiðið er ætlað þeim þjálfurum sem eru að hefja þjálfaramenntun sína.

Fimleikadeild Fylkis óskar eftir að ráða inn bæði kvenna- og karlaþjálfara.

Það vantar þjálfara á 5., 4. og 3. þrep, sem og á stelpur og stráka sem stefna ekki á keppni. 

Aðstaða til æfingar er mjög góð og góður andi inni í fimleikasal, þar sem allir eru að vinna saman.

 

Áhugasamir vinsamlega hafið samand við Guðrúnu Ósk á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til að fá nánari upplýsingar.

Íþróttafélagið Gerpla óskar eftir að ráða inn fimleikaþjálfara, íþróttafræðinga og þroskaþjálfa í störf hjá félaginu.

 

Föstudaginn 8. desember næstkomandi verður úrtökuæfing fyrir úrvalshópa karla í áhaldafimleikum.

Vinsamlegast athugið að skráning fer fram í gegnum þjónustugáttina.

 

Þar sem heimasíðan okkar datt út í kerfisbilun hjá hýsingaraðila, þá kemur hér lokaútgáfa af skipulagi fyrir Haustmót 2 í hópfimleikum.  Mótið fer fram í Iðu á Selfossi um helgina og er í umsjón Fimleikadeildar Selfoss.

 

 Fimleikadeild Stjörnunnar leitar að dansþjálfara í fullt starf.

 

 

 

Hér í viðheni má finna skipulag fyrir Haustmót 1 í hópfimleikum sem að fram fer í Ásgarði, Garðabæ í umsjón Fimleikadeildar Stjörnunnar.

Hér má sjá skipulag fyrir 3. - 1. þrep og frjálsar æfingar.

Mótið fer fram Versölum, Gerplu.

Hér fyrir neðan má sjá skipulag fyrir Haustmót í 4.-5.þrepi kk og kvk. Mótið verður haldið á Akureyri helgina 4.-5. nóvember.

Hér í viðhengi má finna skipulagið fyrir Haustmót í stökkfimi sem fram fer laugardaginn 4. nóvember í Íþróttahúsinu Vesturgötu á Akranesi. 

Síða 12 af 36