Hér má sjá skipulag fyrir Toppmótið í hópfimleikum sem að fram fer 24. febrúar í Íþróttamiðstöðinni Varmá Mossfellsbæ í umsjón Fimleikadeildar Aftureldingar.

Hér í viðhengjum má sjá skipulag og hópalista fyrir Þrepamót 3 sem að fram fer í Björk um komandi helgi eða 10. - 11. febrúar.

Tækninefnd kvenna hefur gefið út drög #2 af Íslenska Fimleikastiganum. 

Dómaranámskeið í hópfimleikum fer fram dagana 17.-21. janúar. Hér fyrir neðan má sjá dagskrár námskeiðsins. Námskeiðinu er skipt í tvo hópa, þá sem eru að endurnýja réttindi sín og nýja dómara. 

Hér má sjá skipulag fyrir Þrepamót 1 sem að fram fer í Gerplu 27. - 28. janúar. Keppt verðut í 5. þrepi KVK 

Helgina 13.-14. janúar fara fram tvö námskeið á vegum Fimleikasambandsins, þjálfaranámskeið 1B og 2A. Hér fyrir neðan má sjá dagskrár þessara námskeiða.

Kynningarfundi um dómarasamninga FSÍ sem var frestað í desember er á dagskrá fimmtudaginn 4. janúar næst komandi. Fundurinn fer fram í E-sal ÍSÍ og hefst kl.20.

Fimleikadeild Stjörnunnar í Garðabæ er að leita að afreksþjálfara í hópfimleikum frá 1. janúar 2018. Leitað er að þjálfara í fullt starf eða hlutastarf.

 

Fimmtudaginn 14.desember kl.20 fer fram kynning á dómarasamningum Fimleikasambandsins. Sjá auglýsingu hér fyrir neðan.

Hér má sjá auglýsingu varðandi fyrirlestur Æskulýðsvettvangsins, Verndum þau. Fyrirlesturinn fer fram mánudaginn 15. janúar og er ætlaður öllum þjálfurum, stjórnarfólki félaganna og öllum þeim sem vinna í fimleika hreyfingunni.

Síða 11 af 36