Þriðjudagur, 14 Janúar 2014 11:05

Dagskrá dómaranámskeiðs í hópfimleikum

Dagskrá dómaranámskeiðs í hópfimleikum 23. – 25. janúar 2014

Fundarsal E 3.hæð

ÍSÍ – Engjavegi 6 104 RVK

 

Fimmtudagurinn 23. janúar 

18:00 – 22:00      Dans    

Föstudagurinn 24. janúar

18:00 – 22:00     Dýna og Trampólín

Laugardagurinn 25. janúar

9:00 – 12:00      Dans  yfirferð og dæmingar

Hádegishlé

13:00 – 16:00     Dýna og Tramp yfirferð og dæmingar

 

Mælt er með að allir sem að mæta á námskeiðið séu búnir að renna yfir nýja code-ann og séu með hann útprentaðan með sér á námskeiðinu.

 

 

 

 

 

Last modified on Þriðjudagur, 14 Janúar 2014 11:07