Fimmtudagur, 02 Janúar 2014 09:39

Dómaranámskeiðum Tk og Tkv frestað

Dómaranámskeiðum Tk og Tkv sem fyrirhuguð voru helgina 3.-5. janúar hefur verið frestað vegna lítillar skráningar. Áætlað er að hafa námskeiðin í september 2014.

Last modified on Fimmtudagur, 02 Janúar 2014 09:43