Miðvikudagur, 20 Nóvember 2013 00:00

Íslandsmót í Stökkfimi - skipulag og hópaskipting

Meðfylgjandi er hópaskipting og keppnisröð fyrir Íslandsmótið í Stökkfimi sem haldið verður 23-24.nóvember næstkomandi í íþróttahúsinu Dalhúsum, í umsjón fimleikadeildar Fjölnis.  Eins og fram hér að neðan, þá höfum við skipt nokkrum stúlkuflokkum upp vegna fjölda keppenda en að sama skapi sameinað flokka hjá drengjum.  

Við viljum vekja athygli á því að í Móta- og keppnsireglum FSÍ, kemur fram að „Stökkfimi veita eignabikar fyrir 1.sæti samanlagðan árangur í öllum aldursflokkum, í A-flokki.“ , þar sem Móta- og keppnisreglur ná lengra en keppnisstigi í Stökkfimi, það á eftir að uppfærakeppnisstigann í samræmi við þetta.  Af þeim sökum er einungis veittur eignabikar í A-flokkum í Stökkfimi, en verðlaun í öllum flokkum, eins og reglur segja til um.  

Við vekjum athygli á að búið er að skipta upp 4 stúlkuhópum vegna mikils fjölda þátttakenda, en um leið þá er búið að sameina drengjahópana vegna keppendafjölda.

Hér er ný skipting á hópum. 
kvk         9-10 ára A
kvk         9 ára B
kvk         10 ára B
kvk         11-12 ára A
kvk         11 ára B
kvk         12 ára B
kvk         13 ára A
kvk         14 ára A
kvk         13 ára B
kvk         14 ára B
kvk         15-16 ára A
kvk         15-16 ára B
kvk         17+ ára A
kk           11-12 ára A
kk           9-12 ára B
kk           13-16 ára A
kk           13-16 ára B

 

Last modified on Miðvikudagur, 20 Nóvember 2013 15:19