Mánudagur, 04 Nóvember 2013 14:57

Skipulag fyrir haustmót í frjálsum/þrepum

Í viðhengi er að finna skipulag fyrir haustmótið í frjálsum / 1.2.þrepi sem haldið verður á Akureyri 9.nóvember í umsjón Fimleikafélags Akureyrar. 

ATHUGIÐ, skjalið var uppfært 5.nóv kl.12:00.

Hluti 1
1.þrep kvk, 2.þrep kvk
2.þrep kk, frjálsar kk
Mæting kl.08:00, keppni hefst kl.09:40, mótslok kl.12:30.

Hluti 2
Frjálsar kvk
1.þrep kk
Mæting kl.12:30, keppni hefst kl.14:20, mótslok kl.16:30.

 

Last modified on Þriðjudagur, 05 Nóvember 2013 12:03