Föstudagur, 15 Nóvember 2013 00:00

Haustmótið í Hópfimleikum - skipulag

Haustmót í hópfimleikum verður haldið laugardaginn 16.nóvember næstkomandi í Versölum, Kópavogi, í umsjón Gerplu.

Mótshluti 1
-4.flokkur, almenn upphitun k.09:00, keppni hefst kl.10:30, mótslok kl.12:00

Mótshluti 2
-3.flokkur, almenn upphitun k.12:10, keppni hefst kl.14:00, mótslok kl.16:00

Mótshluti 3
-2.flokkur og drengir eldri, drengir yngri, 
almenn upphitun kl.16:10, keppni hefst kl.18:10, mótslok kl.20:10

Haustmótið er hluti af GK-mótaröðinni

Í meðfylgjandi skjali er hægt að sjá skipulagið fyrir mótið. 

Last modified on Föstudagur, 15 Nóvember 2013 16:17