Fimmtudagur, 10 Október 2013 14:06

Opin æfing í hópfimleikum

Laugardaginn 12. október fer fram opin æfing fyrir keppendur fædda 1997-2001.

Æfingin fer fram í Stjörnunni og hefst kl.14:00 og stendur til kl.18:00

Skipulag æfingar:
Upphitun
Skipt í hópa 
Æft á stöðvum
Teyjur og spjall í lokin

Gott er að iðkendur mæti 10 mínútum fyrir æfingu og verði tilbúnir á gólfinu kl.14:00

Mikilvægt er að félagsþjálfarar mæti með iðkendum á æfinguna og séu tilbúnir í að fá hlutverk á æfingunni.

Góða skemmtun. 

 

Last modified on Fimmtudagur, 10 Október 2013 14:08