Föstudagur, 03 Janúar 2020 13:01

Afturelding auglýsir eftir hópfimleikaþjálfara

 

Hópfimleikaþjálfari óskast

 

Fimleikadeild Aftureldingar óskar eftir þjálfara til að hefja störf sem fyrst.

Við leitum að sjálfstæðum einstaklingi til að þjálfa fyrsta og annan bekk (fædd 2013 og 2012). Einnig vantar dansþjálfara fyrir stúlkur í 4. og 5. flokki (fædd 2009 og 2010).

Viðkomandi þarf að hafa ástríðu fyrir fimleikum og ánægju af því að vinna með börnum og ungu fólki.

Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn með ferilskrá eða fyrirspurnir á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Nánari upplýsingar veitir Selma í síma 770-7470

Last modified on Föstudagur, 03 Janúar 2020 13:04