Miðvikudagur, 24 Apríl 2019 09:51

Skipulag fyrir Íslandsmót unglinga í 2. - 3. flokki (2/2)

Hér í viðhengi má sjá skipulag fyrir Íslandsmót unglinga sem fram fer í Íþróttamiðstöðinni Varmá, Mosfellsbæ í umsjón Fimleikadeildar Aftureldingar.